Fréttir

Haustæfingar 2020

Nú eru haustæfingar að hefjast hjá krökkunum okkar. Þjálfari er Jónína Kristjánsdóttir.

Fyrsti vinnudagur haustsins

Í dag vorum við með fyrsta vinnudaginn á skíðasvæðinu okkar. Ljóst er að vinnudagar verða nokkrir í haust þar sem mikið þarf að laga og einnig erum við að fara að reisa þrjá skúra.