Fréttir

Árskort og staðan í dag

Í dag er síðasti séns til að tryggja sér árskort hjá okkur á tilboði. Því miður er lítill snjór á skíðasvæðinu hjá okkur og í Bárubraut en troðinn verður gönguhringur á knattspyrnuvellinum og verður hann tilbúinn fyrir hádegi.

Gleðileg Jól

Skíðafélag Ólafsfjarðar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Tilboð á árskortum

Sala er nú hafin á árskortum SÓ. Kortin eru á tilboði til áramóta svo nú er um að gera að græja sig fyrir veturinn.

Bárubraut lokuð uppfært

Í dag verður Bárubraut lokuð til kl 17:00 hið minnsta.

Staðan 6.des

Staðan hjá okkur í dag er betri en í gær ;-) Nú er verið að troða í Bárubraut líka.

Undirbúningur fyrir Fjarðargönguna

Nú er kominn meiri snjór hjá okkur og snjómoksturmenn Árna Helgasonar ehf eru farnir að moka snjó í brautina fyrir Fjarðargönguna!

Troðin göngubraut

Í dag var troðin fyrsta göngubrautin þennan veturinn. Auðvitað verður troðið aftur í fyrramálið og um að gera að skella sér á skíði.