Fréttir

49. Andrésar Andarleikunum lokið

49. Andrésar Andarleikunum lauk í gær, SÓ var með 41 keppanda skráðan til leiks og stóðu krakkarnir sig ótrúlega vel!

Andrésar Andarleikarnir settir í kvöld

Í kvöld var setning á 49. Andrésar Andarleikunum á Akureyri. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks.

Matthías í 3.sæti í Noregi

Matthías Kristinsson keppti í dag í svigi í Noregi. Mótið fór fram í Raudalen og endaði kappinn í 3.sæti.

SMÍ og UMÍ hófst í dag á Akureyri

Skíðamót Íslands í skíðagöngu og Unglingameistaramót Íslands hófst í dag á Akureyri. Veðrið lék við mótsgesti og snjóalög góð.

Bikarmót SKÍ um liðna helgi á Akureyri

Síðasta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi. SÓ átti þar fjórar duglegar stúlkur sem stóðu sig vel.