Fréttir

Rótarýmót 2024

Rótarýmót var haldið við flottar aðstæður og enn betra veður sunnudaginn 25.febrúar síðastliðinn.

Spennandi sprettganga á lokadegi

Í dag var keppt í sprettgöngu hér á Ólafsfirði, eins og oft áður var hart barist í úrslitum.

Bikarmót SKÍ, frábær dagur tvö í Ólafsfirði

Í dag var keppt með hefðbundinni aðferð í Bárubraut við frábærar aðstæður.

Einar og María sigruðu 10km gönguna

Þriðja Bikarmót SKÍ fer nú fram á Ólafsfirði, keppni hófst í gær þegar gengið var með frjálsri aðferð en áfram verður keppt í dag og á morgun.

Frábær fjölskyldu sunnudagur á skíðum.

SÓ hélt áfram að hafa fjölskyldu sunnudaga sem iðkendur, foreldrar og skíðamenn almennt hafa tekið fagnandi með okkur undanfarið.

Frábær fjölskyldu sunnudagur á skíðum.

SÓ hélt áfram að hafa fjölskyldu sunnudaga sem iðkendur, foreldrar og skíðamenn almennt hafa tekið fagnandi með okkur undanfarið.

Flottur árangur hjá Matthías á HM Unglinga í Frakklandi

Matthías Kristinsson keppti á heimsmeistaramóti Unglinga sem lauk í dag í Frakklandi.