Fréttir

Aðalfundur SÓ

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 25.maí kl 20 í skíðaskálanum í Tindaöxl.

Troðin 4 km hringur á Skeggjabrekkudal

Í dag er búið að troða ca 4km hring á Skeggjabrekkudal. Veður er fínt til skíðaiðkunar, Norðan 4, mínus 1 og smá él.