Fréttir

Lokahóf SÓ

Lokahóf SÓ fór fram í dag 17.maí. Verðlaun veitt fyrir félagsmót vetrarins auk þess sem skíðamenn ársins voru verðlaunaðir.

Fréttir af Andrés 20222

Krakkarnir okkar í SÓ stóðu sig frábærlega á Andrésar Andarleikunum sem haldnir voru á Akureyri 20. til 23. apríl síðastliðinn.