16.01.2022
Í dag lauk Bikarmóti SKÍ á Akureyri. Keppt var með frjálsri aðferð í dag og Karen Helga sigraði í flokki stúlkna 15-16 ára.
15.01.2022
Keppt var með hefðbundinni aðferð í dag og stóð okkar fólk sig áfram frábærlega.
14.01.2022
Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ sem fram fer á Akureyri.
14.01.2022
Um helgina fer fram fyrsta bikarmót SKÍ á Akureyri og sendir SÓ 8 þátttakendur á mótið.
09.01.2022
Í dag lauk þriggja daga námskeiði í skíðagöngu sem haldið var á knattspyrnuvellinum hér á Ólafsfirði.
06.01.2022
Nú liggur orðið fyrir skipulag fyrir æfingar vetrarins í öllum greinum félagsins.
29.12.2021
Í dag verður troðinn skíðagöngubraut við knattspyrnuvöllinn og áætlum við að brautin verði klár kl 14:00
19.12.2021
Sigurbjörn Þorgeirsson sigraði í gær Ofurgönguna á Akureyri þegar hann gekk rúma 60km
18.12.2021
Í dag mættu öflugir sjálfboðaliðar og klæddu dæluskúrinn fyrir snjóframleiðsluna.
17.12.2021
Um helgina fer fram námskeiðið Þjálfari 1 í skíðagöngu á vegum Skíðasambands Íslands á Ólafsfirði.