Fréttir

Rúmlega 70 manns á skíðagöngu námskeiði

Um helgina er enn eitt námskeiðið hjá okkur í samstarfi við Sigló Hótel og einnig námskeið fyrir ferðaskrifstofuna Mundo. Alls eru hjá okkur rúmlega 70 manns að læra á gönguskíði.

Helgi og Diljá kláruðu í dag Vasagönguna 90km

Hjónakornin Helgi Reynir Árnason og Diljá Helgadóttir gengu í dag sína fyrstu Vasagöngu í Svíþjóð.

Frábært Jónsmót á Dalvík

Jónsmót var haldið á Dalvík um helgina, en mótið er haldið til minningar um Jón Bjarnason og er keppt í tvíkeppni, svigi/stórsvigi og sundi. Mótið er fyrir 9-13 ára og voru um 200 keppendur mættir til leiks á Dalvík um helgina.

Bikarmót SKÍ á Akureyri

Þriðja Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina, en mótið var fært á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirði.

Svava Rós sigraði í sprettgöngu á Ísafirði

Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ á Ísafirði. Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í 15-16 ára flokknum.

Bikarmót SKÍ á Ísafirði

Í dag hófst annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu sem fram fer á Ísafirði um helgina.

Styrkir frá Fjallabyggð

Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru afhentir tvær dýrmætir styrkir frá Fjallabyggð við hátíðlega athöfn í Tjarnarborg.

Matthías 37. í risasvigi á EYOF

Í dag keppti Matthías Kristinsson í risasvigi á EYOF sem fram fer á Ítalíu.

Matthías 34. í stórsvigi á EYOF

Í dag var keppt í stórsvigi á EYOF á Ítalíu. Okkar maður stóð sig vel og endaði í 34.sæti.

Matthías 8. í svigi á EYOF

Í dag var keppt í svigi á EYOF á Ítalíu, Matthías Kristinsson var frábær í fyrri ferðinni og náði þar 4.besta tíma og endaði í 8.sæti.