Fréttir

Bikarmóti á Ísafirði lokið, sem og flottri helgi hér heima...

Í dag var keppt með frjálsri aðferð á Bikarmótinu á Ísafirði. Einnig lauk námskeiðum rúmlega 80 gesta sem heimsóttu okkur í samstarfi við Sigló Hótel og ferðaskrifstofuna Mundo.

Flottur dagur, Bikarmót, námskeið og Tindaöxl

Aðstæður voru frábærar í dag á Ólafsfirði og margir sem nýttur sér veður og færi til útivistar. Einnig var keppt á Ísafirði í dag með frjálsri aðferð og stóðu krakkarnir sig frábærlega.

Sprettgöngu lokið á Ísafirði

Í dag hófst Bikarmót SKÍ í skíðagöngu á Ísafirði. SÓ er með 5 keppendur á mótinu sem allir tóku þátt í dag.

Flott helgi framundan, Bikarmót, Námskeið o.fl.

Það verður nóg um að vera um helgina, veðurútlitið er gott svo vonandi sjáum við sem flesta á skíðum.

Sigurbjörn Þorgeirsson fyrstur í Hermannsgöngunni

Sigurbjörn Þorgeirsson kom sá og sigraði með glæsibrag í Hermannsgöngunni sem fram fór á Akureyri um helgina.

Staðan 19.feb

Í dag er útlit fyrir frábæran dag hér á Ólafsfirði. Búið er að troða helstu brautir og fjallið opnar kl 13:00

Frábær staða 18.feb

Aðstæður gerast ekki mikið betri en í dag til að drífa sig á skíði, njótið dagsins!

Þorramót á Dalvík

Í dag var haldið Þorramót Skíðafélags Dalvíkur í stórsvigi. Um 100 börn tóku þátt og gekk mótahald ljómandi vel.

Keppni lokið á Akureyri í dag

Þá er lokið fyrri keppnisdegi í alpagreinum á Akureyri. Aðstæður flottar en deginum lauk í lokuðum Múlanum.

Fyrsta bikarmót SKÍ í alpagreinum um helgina

Um helgina fer fram fyrsta Bikarmót SKÍ í alpagreinum á Akureyri í flokki 12-15 ára. SÓ á 6 keppendur á mótinu.