25.11.2023
Fjórir iðkendur frá SÓ eru nú við æfingar á vegum Skíðasambands Íslands í Noregi.
04.07.2023
Fjarðarhlaupið fer fram á Ólafsfirði 12. ágúst næstkomandi. Við erum að gera tilraun tvö með Fjarðarhlaupið og stígum nú skref áfram með nýja leið!
18.05.2023
Fimmtudaginn 11. maí hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar lokahóf vetrarins í veislusal MTR. Veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins auk viðurkenninga og útnefna skíðamenn ársins.
05.05.2023
Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí í skíðaskálanum kl 20:00
29.04.2023
Í dag fór fram síðasta Íslandsgangan í ár þegar Fjallagangan fór fram á Egilsstöðum. SÓ-Elítan stóð sig frábærlega eins og vanalega;-)
22.04.2023
Í dag lauk keppni á 47. Andrésar Andarleikunum á Akureyri. Frábær skemmtun eins og alltaf og allir eru hetjur!
21.04.2023
Í dag hélt keppni áfram á Andrésar Andarleikunum og krakkarnir okkar standa sig frábærlega.
20.04.2023
Andrésar Andarleikarnir voru settir í gær og keppni hófst í dag. Þetta eru 47. leikarnir sem haldnir eru og hafa krakkarnir beðið eftir leikunum í allan vetur.
16.04.2023
Í gær fór fram Fossavatnsgangan á Ísafirði, en gangan er stæðsta Íslandsgangan og hluti af Worldloppet. Okkar fólk stóð sig frábærlega!
08.04.2023
Buch-Orkugangan fór fram á Húsavík í dag og stóð SÓ elítan sig frábærlega í göngunni.