Bikarmót / FIS 2023

Bjartur lífsstíll 55+ kynningarfundur 5.janúar

Skíðafélag Ólafsfjarðar langar að vera með vikulega dagskrá fyrir 55 ára og eldri, kynningarfundur 5. janúar kl 20:00 í skíðaskálanum í Tindaöxl.

Byrjandanámskeið SÓ skíðaganga 4.-6.janúar

Skíðafélag Ólafsfjarðar byrjar árið með námskeiðum fyrir börn og fullorðna í skíðagöngu.

Íþróttamaður Fjallabyggðar

Val á íþróttamanni ársins 2022 í Fjallabyggð fer fram miðvikudaginn 28. desember kl: 20:00 í Tjarnarborg.

Árskort á tilboði til áramóta

Nú er hafin sala á árskortum á skíðasvæðin á Ólafsfirði. Skíðafélag Ólafsfjarðar er áfram rekstraraðili skíðasvæðisins í Tindaöxl auk þess sem við troðum brautir í Bárubraut og víðar ef snjóalög leyfa.

Félagsgjöld 2022

Í dag voru send út félagsgjöld fyrir árið 2022. Samkvæmt lögum félagsins greiða félagsmenn ár hvert félagsgjald sem er ákveðið á aðalfundi félagsins.

Kakó og piparkökur

Á laugardag hvar jólamarkaður í Tjarnarborg og kveikt á jólatrénu. SÓ gaf gestum og gangandi kakó og piparkökur.

Sjálfoðavinnan á fullu

Undanfarið hefur verið unnið við að laga girðingar í Bárubraut auk undirbúning fyrir rafmagnslagnir og vatnslangir við skíðasvæðið.

Áheitasöfnun SÓ krakka

SÓ krakkar kláruðu vel heppnaða áheitasöfnun í dag með frábærum æfingum.

Fjáröflun fyrir utanlandsferð

Skíðakrakkar 12 ára og eldri eru nú við stífar æfingar í sólarhring.

Pöntun á SÓ fatnaði

Nú erum við að safna í pöntun á SÓ fatnaði frá Trimtex.