Bikarmót / FIS 2023

Aðalfundi frestað til mánudagsins 15.maí

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí í skíðaskálanum kl 20:00

Íslandsgöngunni 2023 lauk í dag

Í dag fór fram síðasta Íslandsgangan í ár þegar Fjallagangan fór fram á Egilsstöðum. SÓ-Elítan stóð sig frábærlega eins og vanalega;-)

Andrésar Andarleikunum 2023 lokið

Í dag lauk keppni á 47. Andrésar Andarleikunum á Akureyri. Frábær skemmtun eins og alltaf og allir eru hetjur!

Annar keppnisdagur á Andrés

Í dag hélt keppni áfram á Andrésar Andarleikunum og krakkarnir okkar standa sig frábærlega.

Andrésar Andarleikarnir 2023

Andrésar Andarleikarnir voru settir í gær og keppni hófst í dag. Þetta eru 47. leikarnir sem haldnir eru og hafa krakkarnir beðið eftir leikunum í allan vetur.

SÓ-Elítan rokkaði í Fossavatnsgöngunni

Í gær fór fram Fossavatnsgangan á Ísafirði, en gangan er stæðsta Íslandsgangan og hluti af Worldloppet. Okkar fólk stóð sig frábærlega!

Buch-Orkugangan á Húsavík í dag

Buch-Orkugangan fór fram á Húsavík í dag og stóð SÓ elítan sig frábærlega í göngunni.

Flottur dagur í dag / Smáramót á morgun

Í dag var flottur dagur í firðinum fagra, páskaeggjaleit í fjörunni og fullt af fólki á gönguskíðum. Á morgun verður félagsmót í stórsvigi.

Skíðaskotfimi í dag / Páskaeggjaleit á morgun

Frábær dagur í dag við golfvöllinn á Ólafsfirði, liðakeppni í skíðaskotfimi í fyrsta skipti í heiminum líklega.

Páksadagskrá SÓ

Þrátt fyrir að Tindaöxl sé lokuð verðum við með skemmtilega dagskrá yfir Páskana!