Bikarmót / FIS 2023

Hæfileikamótun SKÍ í skíðagöngu

Fyrsta hæfileikamótunarhelgi SKÍ í skíðagöngu var haldin 24. - 26. júní síðastliðinn í Reykjavík. Þrjár stlepur frá SÓ sóttu æfinguna.

Matthías Kristinsson í A-landslið SKÍ

Í júní tilkynnti Skíðasamband Íslands varl á landsliðum sínum fyrir komandi keppnistímabil.

Lokahóf SÓ

Lokahóf SÓ fór fram í dag 17.maí. Verðlaun veitt fyrir félagsmót vetrarins auk þess sem skíðamenn ársins voru verðlaunaðir.

Fréttir af Andrés 20222

Krakkarnir okkar í SÓ stóðu sig frábærlega á Andrésar Andarleikunum sem haldnir voru á Akureyri 20. til 23. apríl síðastliðinn.

Aðalfundur SÓ 20.maí

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn í skíðaskálanum í Tindaöxl 20.maí kl 18:00

Andrésar leikarnir voru settir í dag

Í dag voru Andrésar Andar leikarnir settir á Akureyri. Mikil spenna er í krökkunum enda leikarnir ekki verið haldnir síðan 2019.

Staðan 15.apríl

Mikið hefur tekið upp af snjó í nótt hér á Ólafsfirði, en við reynum að eiga góðan dag enda veðrið ÆÐI

Flottur dagur í Ólafsfirði

Flipp mótið gekk ljómandi vel og skemmtu þátttakendur sér konunglega. Fjöldi fólks var á gönguskíðum í Skeggjabrekkudal.

Kaffihúsastemming, Flipp mót og Skeggjabrekkudalur

Veðurútlitið er frábært í dag. Logn, léttskýjað og 3°hiti núna kl 8:30

Stefnum á frábæra Páska

Þó við séum ekki með allt á kafi í snjó verður nóg um að vera hjá okkur um Páskana.