Fréttir

SÓ reisir 3 skúra

Nú er vinna komin á fullt við að reisa nýjan lyftuskúr, stangaskúr og tímatökuhús fyrir skíðagöngu. Framkvæmdir hófust í fyrra en þá var skipt um jarðveg fyrir lyftuskúr og stangaskúr en nú er allt komið á fullt og klárast vonandi framkvæmdir fyrir veturinn.

Dregið í ratleik

Skíðafélag Ólafsfjarðar setti upp ratleik í Bárubraut í byrjun ágúst. Nú hefur verið dregið úr þátttakendum og hljóta þau smá glaðning frá SÓ.

Haustæfingar 2020

Nú eru haustæfingar að hefjast hjá krökkunum okkar. Þjálfari er Jónína Kristjánsdóttir.

Fyrsti vinnudagur haustsins

Í dag vorum við með fyrsta vinnudaginn á skíðasvæðinu okkar. Ljóst er að vinnudagar verða nokkrir í haust þar sem mikið þarf að laga og einnig erum við að fara að reisa þrjá skúra.