27.04.2025
49. Andrésar Andarleikunum lauk í gær, SÓ var með 41 keppanda skráðan til leiks og stóðu krakkarnir sig ótrúlega vel!
23.04.2025
Í kvöld var setning á 49. Andrésar Andarleikunum á Akureyri. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks.
23.04.2025
Matthías Kristinsson keppti í dag í svigi í Noregi. Mótið fór fram í Raudalen og endaði kappinn í 3.sæti.
04.04.2025
Skíðamót Íslands í skíðagöngu og Unglingameistaramót Íslands hófst í dag á Akureyri. Veðrið lék við mótsgesti og snjóalög góð.
03.04.2025
Síðasta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi. SÓ átti þar fjórar duglegar stúlkur sem stóðu sig vel.
31.03.2025
Matthías Kristinsson varð í gær Íslandsmeistari í samhliðasvigi, en skíðamóti Íslands lauk í Oddsskarði og var þetta lokagrein mótsins.
27.03.2025
Matthías Kristinsson er mættur til leiks eftir þriggja mánaða endurhæfingu. Atomic cup fór fram 25. og 26. mars í Oddsskarði og SMÍ hefst á morgun.
25.03.2025
Jónsmót var haldið 21.-23.mars síðastliðinn. Vegna snjóleysis þurfti að færa skíðahlutann frá Dalvík til Siglufjarðar en sundið fór fram á Dalvík.
21.02.2025
Fjarðargangan fær styrk frá markaðs og menningarnefnd Fjallabyggðar
21.02.2025
Það hefur auðvitað ekki farið framhjá neinum að snjóleysið er að fara með okkur. Við áttum því góða vinnudaga í vikunni sem leið.